Fréttir
02.10.09
Nýr hópur af stað 8. og 9. október
Tímasetning á næsta nýja hópi (hópi 8) í NÝTTU KRAFTINN liggur nú fyrir en upphafsdagarnir tveir verða 8. og 9. október. Allir sem þegar hafa skráð sig til þátttöku hafa nú fengið sendan tölvupóst með nákvæmum upplýsingum um fyrirkomulag þessarra fyrstu daga.
Það er alltaf jafn spennandi þegar að nýr hópur fer í gang og fjöldi einstaklinga bætist í NÝTTU KRAFTINN :)