Fréttir
19.10.09
Næsti hópur fer af stað í kringum mánaðarmótin
Það styttist nú í að við förum af stað með nýjan hóp þ.e. hóp 9 en aðeins eru nokkur laus sæti eftir. Áætluð tímasetning er nú öðru hvoru megin við mánaðarmótin okt/nóv. Nákvæm tímasetning verður gefin út mjög fljótlega en hnýta þarf nokkra lausa enda áður.