Fréttir
08.09.13
Tímasetning fyrir fyrsta hóp haustsins í skoðun
Skráning er í gangi fyrir þá sem hafa áhuga á Nýta kraftinn sinn og komast sem hraðast í átt til nýrra tækifæra :) Erum að skoða möguleika og aðstöðu fyrir nýjan hóp í lok september. Nánari upplýsingar gefnar út síðar en mikilvægt að skrá sig sem fyrst, þegar komnar skráningar og einstaklingar að bíða. Kveðja, María Björk & Sigríður