Fréttir
23.03.14
Nýr hópur byrjar 28. mars nk. - skráðu þig strax!
Byrjum með nýjan hóp föstudaginn 28. mars frá kl. 10-15 og verðum þá i Bókasafni Seltjarnarness. Samvera tvö verður mánudaginn 31. mars í Sjávarklasanum.
3ja samvera verður í apríl og sú 4ða og síðasta verður í maí. Þess á milli vinnur hver og einn í sínum málum auk þess sem hópurinn hittist uþb 1x í viku í 2 tíma til að vinna verkefni, æfingar o.fl.
Hvetjum alla þá sem eru í leit að nýjum tækifærum til að skrá sig strax, Nýttu kraftinn aðferðafræðin hefur reynst þátttakendum árangursrík og þetta verður síðasti hópurinn sem við förum af stað með, með því fyrirkomulagi sem verið hefur. EKKI MISSA AF! Skráning hér á heimasíðunni.
Athugið - VMST, STARF, stéttarfélög,atvinnu- og félagsþjónustur sveitarfélaganna og VIRK starfsendurhæfin styrkja sína skjólstæðinga/félagsmenn til þátttöku, ýmist að hluta eða öllu leiti. Þátttakendur þurfa að sækja um styrk hjá viðkomandi aðilum.
Hlökkum til að taka á móti sem felstum,
María Björk & Sigríður Snævarr