Fréttir
28.01.10
Nýr hópur fer af stað 4. og 5. febrúar
Nú hefur verið fest niður dagsetning á hópi 11 sem fer af stað 4. og 5. febrúar. Öllum skráðum þátttakendum hefur nú verið sendur tölvupóstur með upplýsingum um fyrirkomulagið þessa fyrstu tvo daga auk þess sem óskað hefur verið eftir staðfestingu á mætingu. Það er í raun orðið fullt í hópinn nema ef forföll verða hjá skráðum þátttakendum, því möguleiki að komast inn með skömmum fyrirvara, biðlisti þá ráða.