Fréttir
23.08.11
Nýr hópur fer af stað fljótlega í september
Skráning er hafin í fyrsta hóp haustsins en við förum af stað með nýjan hóp nú fljótlega í september. Þegar er kominn biðlisti og fá allir sem hafa skráð sig sendur póstur með nánari upplýsingum og beiðni um staðfestingu þátttöku.
Skráðu þig endilega sem fyrst hér á heimasíðunni (sjá hnapp vinstra megin) og taktu markvisst á atvinnuleitinni með okkur í Nýttu Kraftinn - árangur einstaklinganna hefur verið mjög góður í öllum hópum.
Nánari upplýsingar verða sendar út í tölvupósti til þeirra sem skrá sig
Bestu kveðjur,
María Björk & Sigríður Snævarr