Fréttir
14.01.14
Fyrsti hópur ársins byrjar í lok janúar - skráning í gangi
Nýr hópur er fyrirhugaður í síðustu viku mánaðarins enda veitir ekki af að bretta upp ermar í upphafi árs og láta góða hluti gerast :)Nákvæmar upplýsingar um stað og stund verða tilgreindar á næstu dögum og sendur út tölvupóstur til þeirra sem hafa skráð sig en skráning er þegar hafin.
Hægt að lesa allt um fyrirkomulag ferlisins hér vinstra megin á síðunni auk þess að smella á skráningarhnappinn til að fara inn á skráningarformið. Hlökkum til að taka á móti sem flestum.
Bestu kveðjur,
María Björk & Sigríður Snævarr