Fréttir
05.02.14
Öflugur hópur byrjaði í síðustu viku :)
Það var fjölmennur, fjölbreyttur og flottur hópur (nr. 34) sem byrjaði í Nýttu Kraftinn í síðustu viku. Upphafsdagarnir tveir gengu mjög vel og hópurinn þegar búinn að hittast á fyrsta millifundinum sínum sem haldinn var í Perlunni í dag, 5. febrúar. Stjórnendur þess fundar stóðu sig greinilega vel í skipulagningunni og nærri full mæting ... svona á nýta kraftinn í atvinnuleitinni :)