Fréttir
21.04.15
NÝ stjórnendaþjálfun hefst í HR 5. maí nk
Endurtökum námskeiðið "Nýttu kraftinn og vertu öflugri stjórnandi" í Háskólanum í Reykjavík og hefst námskeiðið þann 5. maí nk. Fyrsta námskeiðið sem haldið var sl. haust fékk afar góðar viðtökur þátttakenda og verður þetta bara þéttara og betra ef eitthvað er. Námskeiðið er fyrir núverandi og verðandi stjórnendur sem vilja efla sig í leiðtogahlutverkinu. Allar nánari upplýsingar og skráning er hjá Opna háskólanum í Reykjavík. us6.campaign-archive2.com/